top of page

Árið 1808 hannaði François Isaac de Rivaz fyrsta bílinn sem var gufu-knúin. En það var ekki fyrir en árið 1870, 62 árum síðar, sem fyrsta brennslu vélin var búin til af Siegfried Marcus sem gekk á bensíni sem var á tveim hjólum. Vélin síðan þróaðist á 10-15 árum yfir í það sem við köllum í dag, bílar. Þá komu kúplingar, bensíngjafar og mismunandi gírar.

 

 

​

​

​

 

 

20.júní árið 1904 hófst Bílaöld á Íslandi er fyrsti bíllinn kom til landsins á vegum Ditlev Thomsen, kaupmanns. Bíllinn var gamalt og slæmt eintak af gerðinni Cudell og vakti ekki mikla lukku, enda fór hann ekki mjög hratt og þar að leiðandi seldust ekki mörg eintök.

 

 

 

 

 

 

 

 

Bílar hafa síðan þróast yfir í miklu hæfari og hraðari bíla. Þeir geta gengið á metan, 95 Oktan bensín, dísel eða á rafmagni. Í dag er þetta orðið mikið vandamál. Árið 2010 var gerð rannsókn á hve margir bílar væru í heiminum, útkoman var í kringum 1 milljarður og talið er að það séu 25 milljónir bíla framleiddir á hverju ári í dag. Þetta veldur mikilli mengun vegna brennslu á eldsneyti. 

bottom of page