top of page

Þegar eldsneyti brennur bregst köfnunarefni og súrefni við hvert annað og myndar köfnunarefnisoxíð (NOx). Þessi úrgangur fer síðan út í loftið. Sá úrgangur ferðast síðan upp og verður þar. Þetta kallast mengun. Mengun er ekki góð fyrir manninn og getur leitt til veikinda eða sýkinga.

Jörðin hitnar, og mengunin smám saman eyðileggur ósonlagið.

​

Sturlaðar staðreyndir

5 togarar menga meira en allir bílar á Íslandi 

10 stærstu flutningaskip í heimi menga meira en allir bílar í heiminum.

bottom of page