top of page

Skip eru samgöngur á sjó eða vatni. Til eru margar leiðir til þess að knúa skip áfram. Helstu leiðirnar eru t.d. með handafli (árar), vindafli (segli) eða vélarafli. Skip sem ganga fyrir handafli eru í nútíma samfélagi aðeins árabátar en áður fyrr gengu t.d. víkingaskip fyrir handafli. Seglskip eru dæmi um skip með vindafl en þau nota seglin og vindin til þess að þeytast áfram. Seglskip eru lítið notuð í dag þá einkum til þjálfunar eða varðveitningar. Vélarafl er aðferð sem mest er notuð í dag. Fjórar tegundir véla eru: dísilvélar, bensínvélar, gufuvélar og kjarnorkuknúnarvélar. Fjórar megin gerðir skipa eru farþegaskip, flutnigaskip, herskip og fiskiskip.

 

Farþegaskip eru notuð tilþess þess að ferja fólk frá A til B t.d. eins og Herjólfur ferjar farþega frá meginlandinu til Vestmannaeyja. Skemmtiferðaskip teljast einnig til farþegaskipa.

 

Herskip er yfiheiti yfir öll skip sem notuð eru í hernaði s.s. flugmóðurskip, káfbátar og orrustuskip.

​

​

​

​

​

​

Fiskiskip eru notuð til fiskveiða. Samkvæmt tölum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna voru fjórar milljónir fiskiskipa starfandi í heiminum árið 2002, þar af 1,3 milljón alþiljuð skip sem vor nær öll vélknúin . Dæmi um fiskiskip eru togarardragnótarbátarlínuveiðiskip og handfærabátar.

​

Flutningaskip eru skip sem flytja vörur, farm og efni milli landa og hafna. Mikill partur af alþjóðlegri vöruflutningu fer fram í gegnum flutninga skip en þó eru flugvélar líka notaðar.

Flutningaskip losa um þrefalt meira af gróðurhúsalofttegundum en áður var talið og menga því hrikalega mikið.

bottom of page